A A A

Valmynd

Fréttir

Undirbúningur Hamingjudaga 2016

| 08. apríl 2016
Nú er skipulagning Hamingjudaga 2016 hafin.

Ef þú, þínir eða vinir þínir viljið leggja eitthvað af mörkum, standa fyrir uppákomu, sýna listir ykkar, opna húsið ykkar eða hvað eina er mögulegt að setja sig í samband við Íris Ósk á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is.

Hamingjudagar eru hátið fólksins en megintilgangur hátíðarinnar er að sem flestir taki virkan þátt í hátíðinni og öðlist með þeim hætti aukna hamingju og hugarró og fyllist af gleði og kærleika.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón