Úti-fjölskyldumessa
| 19. júní 2017
Árleg hefð hefur skapast fyrir messu í garðinum í Tröllatungu á Hamingjudögum.
Bændurnir í Tröllatungu réðust í mikla vinnu við að laga garðinn vegna viðhaldsleysis í mörg ár og vildu njóta þeirrar vinnu með öðrum.
Því messar séra Sigríður Óladóttir í Tröllatungu sunnudagsmorguninn 2. júlí kl 12:00. Mælt er með því að gestir taki með sér eigin stóla.
Bændurnir í Tröllatungu réðust í mikla vinnu við að laga garðinn vegna viðhaldsleysis í mörg ár og vildu njóta þeirrar vinnu með öðrum.
Því messar séra Sigríður Óladóttir í Tröllatungu sunnudagsmorguninn 2. júlí kl 12:00. Mælt er með því að gestir taki með sér eigin stóla.