Vilt þú koma fram á Hamingjutónum?
| 15. júní 2011
Á Hamingjudögum fá heimamenn og aðrir áhugasamir tónlistarmenn að spreyta sig ef þeir hafa áhuga á. Vettvangur til að koma fram með tónlsitaratriði gefst á Hamingjutónum sem fara fram laugardagskvöldið 2. júlí samhliða Hnallþóruhlaðborði Hamingjudaga sem er orðið geysivinsælt og fastur liður á hátíðinni.
Frestur til að tilkynna um tónlistaratriði á Hamingjutónana er til 20. júní. Eftir það verður ekki tekið við fleiri atriðum. Hafið samband í tomstundafulltrui@strandabyggd.is eða hringið í Arnar í s. 8-941-941 ef þið hafið áhuga á að koma fram. Fyrstir koma, fyrstir fá!!
Frestur til að tilkynna um tónlistaratriði á Hamingjutónana er til 20. júní. Eftir það verður ekki tekið við fleiri atriðum. Hafið samband í tomstundafulltrui@strandabyggd.is eða hringið í Arnar í s. 8-941-941 ef þið hafið áhuga á að koma fram. Fyrstir koma, fyrstir fá!!