Dagur íslenskrar tungu.

Leikskólinn Lækjarbrekka | 16. nóvember 2015
« 1 af 2 »
Í dag er dagur íslenskrar tungu.  Við höfum undanfarinn ár fengið einhvern í heimsókn til okkar að lesa og þetta árið var engin undantekning.  Við fengum nemendur 10. bekkjar grunnskólans í heimsókn og leiklásu þau söguna um litlu gulu hænuna og síðan lásu þau ljóðið um bannorðin 15.  Takk kærlega krakkar fyrir heimsóknina og lesturinn.
Vefumsjón