Fjölmenningardagar
Leikskólinn Lækjarbrekka | 08. nóvember 2013
Siðastliðna daga höfum við verið að fræðast um menningu ýmissa landa. Við höfum beint okkur að löndum sem tengjast börnum hér á Lækjarbrekku, en þau eru Ísland, Þýskaland, Litháen og Alsír. Við höfum skoðað á landakorti hvar löndin eru og skoðað myndir, hluti, sungið og hlustað á tónlist og jafnvel smakkað á kræsingum sem eru sérstæðar fyrir löndin. Einnig höfum við sungið meistari Jakob á tungumálum landanna.
Það er semsagt búið að vera mjög gaman hjá okkur þessa daga, og frábært að kynnast mismunandi löndum og menningu.
Það er semsagt búið að vera mjög gaman hjá okkur þessa daga, og frábært að kynnast mismunandi löndum og menningu.