A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Texti - Bangsaveislan

| 03. maí 2023

Ef þú ferð út í skóg í dag,  
á skíði‘ eða í snjókast. 
Já, ef þú ferð út í skóg í dag 
þá skaltu dulbúast 

því allir bangsar ráfa þar um 
og ræða mál og fylla sinn munn 
því bara í dag er boðið til bangsaveislu. 

 

Allir bangsar ætla að dansa allir í einni kös, 
þeir eldað hafa fullt af mat og djúsi hellt í glös. 
Þeir leika saman dægrin löng 
og ljúfan syngja afmælissöng 
já, eitt er vist, þeir eru að halda veislu. 

 

Stóru‘ og litlu bangsarnir 
dansa lengi undir bleiku mánaskini. 
Þeir eru allir lánsamir 
að eiga svona marga góða vini. 

Sjáðu þá alla leika sér, 
já litlum bangsaher finnst gaman að dansa‘ í takt. 
Klukkan fimm koma foreldrar þeirra og fara með þá heim 
því þeir þreyttir eru‘ og farnir að sjá allt skakkt. 

 

Ef þið farið út í skóg í kvöld er best að vera vel klædd. 
Ef þið farið út í skóg í kvöld þið skuluð ei vera hrædd. 
En best væri‘ að hanga heima í kvöld 
og skoða seinna runnafjöld 
því í skógi‘ í dag var skellt í bangsaveislu. 

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón