Sveitarstjórnarfundur nr. 1374 í Strandabyggð, 11.mars 2025
Salbjörg Engilbertsdóttir | 07. mars 2025
Fundur nr. 1374 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. mars kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Lántaka Strandabyggðar hjá Lánasjóði sveitarfélaga nr. 2503 14 og nr. 2503 15
- Lántaka Sorpsamlags Strandasýslu ehf nr. 2503 13
- Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð, seinni umræða
- Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar, seinni umræða
- Staðfesting á skipan í stýrihóp vegna gerðar skóla/menntastefnu
- Vinnumálastofnun, beiðni um skráningu tengiliðar fyrir fjölmenningu, 6.3.25
- Velferðarnefnd Vestfjarða, tilnefning í fulltrúaráð og framkvæmdaráð, 11.10.23
- Innviðaráðuneytið, beiðni um umsögn vegna frumvarpsdrög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
- Erindi til sveitarstjórnar frá siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28.2.25
- Jarðhitaboranir á Gálmaströnd
- Heilsársstörf við fiskvinnslu í Strandabyggð
- Endurbætur við Grunnskólann á Hólmavík
- Erindi til sveitarstjórnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, 28.2.25
- Erindi til sveitarstjórnar, Landsbyggðin lifir, LBL, 4.3.25
- Erindi til sveitarstjórnar, Gefum íslensku séns, 6.3.25
- Ísafjarðarbær, beiðni um umsögn vegna máls nr. 0170/2025 í Skipulagsgátt
- Ísafjarðarbær, beiðni um umsögn vegna máls nr. 0173/2025 í Skipulagsgátt
- Vinnuskýrsla sveitarstjóra
- Forstöðumannaskýrslur
- Velferðarnefnd, fundargerð 17.2.25
- Heilbrigðisnefnd Vestfjarðasvæðis, fundargerð 151 fundar, 20.2.25
- Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, fundargerð 13. Fundar, 10.2.25 og 14. Fundar 27.2.25
- Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, fundargerð 84. fundar stjórnar, 24.1.25
- Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerðir 963., 965., 966., 967., 968., 969. og 970. fundar stjórnar, 31.1.25, 18.2.25, 19.2.25, 20.2.25, 21.2.25, 24.2.25 og 25.2.5
Hljóðupptaka verður birt með fundargerð á vef Strandabyggðar
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Grettir Örn Ásmundsson
Júlíana Ágústsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 7. mars
Þorgeir Pálsson oddviti