A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur nr. 1374 í Strandabyggð, 11.mars 2025

Salbjörg Engilbertsdóttir | 07. mars 2025

Fundur nr. 1374 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. mars kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

  1. Lántaka Strandabyggðar hjá Lánasjóði sveitarfélaga nr. 2503 14 og nr. 2503 15
  2. Lántaka Sorpsamlags Strandasýslu ehf nr. 2503 13
  3. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð, seinni umræða
  4. Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar, seinni umræða
  5. Staðfesting á skipan í stýrihóp vegna gerðar skóla/menntastefnu
  6. Vinnumálastofnun, beiðni um skráningu tengiliðar fyrir fjölmenningu, 6.3.25
  7. Velferðarnefnd Vestfjarða, tilnefning í fulltrúaráð og framkvæmdaráð, 11.10.23
  8. Innviðaráðuneytið, beiðni um umsögn vegna frumvarpsdrög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
  9. Erindi til sveitarstjórnar frá siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28.2.25
  10. Jarðhitaboranir á Gálmaströnd
  11. Heilsársstörf við fiskvinnslu í Strandabyggð
  12. Endurbætur við Grunnskólann á Hólmavík
  13. Erindi til sveitarstjórnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, 28.2.25
  14. Erindi til sveitarstjórnar, Landsbyggðin lifir, LBL, 4.3.25
  15. Erindi til sveitarstjórnar, Gefum íslensku séns, 6.3.25
  16. Ísafjarðarbær, beiðni um umsögn vegna máls nr. 0170/2025 í Skipulagsgátt
  17. Ísafjarðarbær, beiðni um umsögn vegna máls nr. 0173/2025 í Skipulagsgátt
  18. Vinnuskýrsla sveitarstjóra
  19. Forstöðumannaskýrslur
  20. Velferðarnefnd, fundargerð 17.2.25
  21. Heilbrigðisnefnd Vestfjarðasvæðis, fundargerð 151 fundar, 20.2.25
  22. Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, fundargerð 13. Fundar, 10.2.25 og 14. Fundar 27.2.25
  23. Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, fundargerð 84. fundar stjórnar, 24.1.25
  24. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerðir 963., 965., 966., 967., 968., 969. og 970. fundar stjórnar, 31.1.25, 18.2.25, 19.2.25, 20.2.25, 21.2.25, 24.2.25 og 25.2.5

 Hljóðupptaka verður birt með fundargerð á vef Strandabyggðar 

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Þorgeir Pálsson

Grettir Örn Ásmundsson

Júlíana Ágústsdóttir

Matthías Sævar Lýðsson

Hlíf Hrólfsdóttir

 

Strandabyggð 7. mars

       Þorgeir Pálsson oddviti

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón