A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Bæjarhátið í Búðardal 13.-15. júlí

| 11. júlí 2018



Heim í Búðardal

Bæjarhátíð verður í Búðardal 13. – 15. júlí. Dagskráin er birt hér með fyrirvara um breytingar.

 

 

Föstudagurinn 13. júlí

Kl. 17–19. Metamót UDN í tilefni aldarafmælis á íþróttavellinum í Búðardal

Kl. 18–20. Kjötsúpurölt um Búðardal í Bakkahvammi 4, Brekkuhvammi 8 og Lækjarhvammi 4

Kl. 21–23. Opið hús í Sæfrosti

 

Laugardagurinn 14. júlí

Miðbraut verður lokuð frá Gunnarsbraut að stjórnsýsluhúsi.

Kl. 10. Froðurennibraut í brekkunni við MS. Hægt að fara í sturtu í Dalabúð að því loknu.

Kl. 10–14. Bílskúrssala Jóhönnu Leopoldsdóttur við Vesturbraut 20 c

Kl. 11–13. Dögurður í Dalabúð. Ókeypis fyrir alla fjölskylduna meðan birgðir endast

Kl. 12. Umhverfisviðurkenningar veittar og úrslit í ljósmyndasamkeppni tilkynnt í Dalabúð.

Kl. 13–14. Söngvastund með leikhópnum Lottu við Dalabúð.

Kl. 13–15. Lazertag fyrir 12 ára og eldri í nágrenni Dalabúðar, aðgangur 1.000 krónur

Kl. 14–17. Veltibíll  verður á planinu við Arion og Póstinn

Kl. 14–15. Dalahestar bjóða börnum á bak á flötinni við Dalabúð

Kl. 14–16. Vestfjarðavíkingurinn við Dalabúð og Auðarskóla

Kl. 16–17. Kassabílarallý við KM

Kl. 16. Sýning Steinu Matt og Ídu Maríu Önnudóttur opnar í Stúdíói Steinu

Kl. 17. Grillhlaðborð í Dalakoti ef veður leyfir

Kl. 23. Ball með Stjórninni í Dalabúð, aðgangur 3.500 krónur

 

Sunnudagur 15. júlí

Kl. 11. Ratleikur í Búðardal, skátafélagið Stígandi skipuleggur, hist við Dalabúð.

13–16. Sýning Steinu Matt og Ídu Maríu Önnudóttur opna í Stúdíói Steinu.

Kl. 15–17. Vínlandssetur–landafundir, hljóðleiðsögn–í tilefni fullveldis Íslands í Árbliki.

Kl. 17–19. Göngudagur Æskunnar, hist við Gafarlaug, pylsur í boði í lok göngu

 

Opið verður alla helgina á Erpsstöðum á hefðbundum tíma og frítt inn í tilefni hátíðarinnar.


Úrval mynda úr ljósmyndakeppninni verða til sýnis úti við Miðbrautina hjá leikskólanum.

Heim í Búðardal 2018

Dagskrá PDF

Plakat PDF

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón