Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1375
Heiðrún Harðardóttir | 04. apríl 2025
Sveitarstjórnarfundur 1375 í Strandabyggð
Fundur nr. 1375 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- KPMG, Skýrsla um stjórnsýsluskoðun hjá Strandabyggð vegna ársins 2024, 24.3.25
- Tilnefning fulltrúa og varafulltrúa Strandabyggðar í Héraðsnefnd Strandasýslu
- Skipurit Strandabyggðar, drög
- Innkaupareglur Strandabyggðar, uppfærðar
- Reglur um framlagningu viðauka
- Niðurfelling á reglum og samþykktum
- Staðfesting á beiðni um óformlegar sameiningarviðræður til Kaldrananeshrepps, Árneshrepps og Súðavíkurhrepps
- Þjónustu- og styrktarsamningar við félagasamtök í Strandabyggð
- Jarðhitaleit á Gálmaströnd
- Erindi til sveitarstjórnar, Sóknarnefnd Hólmavíkursóknar, 12.3.25
- Erindi til sveitarstjórnar, Hafdís Sturlaugsdóttir, 26.3.25
- Erindi Vilja fiskverkunar, vegna Sértæks aflamarks Byggðastofnunar á Hólmavík, 27.3.25
- Umræða um stöðu sjávarútvegs og vinnslu í Strandabyggð
- Erindi Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands, 2.4.25
- Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, fundargerð aukafundar, 19.3.25 ásamt nýjum samþykktum félagsins
- Fjórðungsþing Vestfjarða, tilnefning nýs fulltrúa í kjörnefnd Fjórðungsþings Vestfjarða, 20.3.25
- Fræðslunefnd, fundargerðir frá fundi 13.3.25 og 3.4.25
- Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundargerð frá fundi 3.4.25
- Erindi frá fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar, Merkjalýsing Broddanes
- Erindi frá fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar, Breytt staðfang Víkurtúns 19-25
- Erindi frá fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar, Breytt notkun húsnæðis að Höfðagötu 3b
- Erindi frá fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar, Breytt staðfang Höfðagötu 3B
- Vinnuskýrsla sveitarstjóra
- Byggðasamlag Dalabyggðar, Reykhóla og Strandabyggðar um brunamál, fundargerð stjórnarfundar frá 24.3.25
- Hafnasamband Íslands, fundargerð 470. og 471. fundar stjórnar, 19.2.25 og 28.3.25
- Náttúrustofa Vestfjarða, fundargerð 153. stjórnarfundar, 28.3.25 ásamt ársreikningi
- Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga, fundargerð 67. stjórnarfundar, 12.3.25
- Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerðir 964., 971., 972. fundar stjórnar, 7.2.25, 28.2.25, 11.3.25
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Grettir Örn Ásmundsson
Júlíana Ágústsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 4. apríl
Þorgeir Pálsson oddviti