Vinnuskóli Strandabyggðar 2025 opið fyrir umsóknir
Salbjörg Engilbertsdóttir | 09. apríl 2025
Vinnuskóli Strandabyggðar er starfræktur sumarið 2025 með svipuðu sniði og áður. Börn á aldrinum 13-18 ára með lögheimili í Strandabygg' eða eiga foreldri með lögheimili í Strandabyggð geta sótt um í vinnuskólanum.
Í boði er að sækja um eftirfarandi störf:
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl n.k og skal umsóknum skilað inn hér Umsókn í vinnuskóla eða með því að velja QR kóðann
Í boði er að sækja um eftirfarandi störf:
- Leikskóli - um er að ræða létt störf við gæslu bara, leikskóli er lokaður vegna sumarleyfa frá 26.6-6.8
- Félagsþjónusta - aðstoð við börn á sumarnámskeiðum
- Umhverfi og eignir - fjölbreytt störf við umhirðu og fegrun eigna og umhverfis
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl n.k og skal umsóknum skilað inn hér Umsókn í vinnuskóla eða með því að velja QR kóðann