Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar á laugardögum
Þorgeir Pálsson | 25. janúar 2024
Kæru íbúar Strandabyggðar,
Á fundi TÍM (tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar) nýlega, var lögð fram sú tillaga að breyta opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar á laugardögum úr 14-18 í 11-15.
þessi breyting hefur engan kostnaðarauka í för með sér, en megin ástæðan fyrir breytingunni er að koma til móts við barnafólk og bjóða upp á íþróttir fyrir leikskólabörn og jafnvel yngstastig grunnskólans, á vegum umsjónarmanns félagsmiðstöðvar og Geislans.
Sveitarstjón hefur samþykkt þessa breytingu, sem verður staðfest á sveitarstjórnarfundi 13.2. n.k.
Breytingin tekur gildi 3. febrúar nk. og gildir út mars 2024.
Þetta tilkynnist hér með.
Kveðja
f.h. TÍM nefndar,
Þorgeir Pálsson
Á fundi TÍM (tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar) nýlega, var lögð fram sú tillaga að breyta opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar á laugardögum úr 14-18 í 11-15.
þessi breyting hefur engan kostnaðarauka í för með sér, en megin ástæðan fyrir breytingunni er að koma til móts við barnafólk og bjóða upp á íþróttir fyrir leikskólabörn og jafnvel yngstastig grunnskólans, á vegum umsjónarmanns félagsmiðstöðvar og Geislans.
Sveitarstjón hefur samþykkt þessa breytingu, sem verður staðfest á sveitarstjórnarfundi 13.2. n.k.
Breytingin tekur gildi 3. febrúar nk. og gildir út mars 2024.
Þetta tilkynnist hér með.
Kveðja
f.h. TÍM nefndar,
Þorgeir Pálsson