Drekaslóð fyrirlestur og einkaviðtöl
Salbjörg Engilbertsdóttir | 29. mars 2019
Hvatastöðin, Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps og Drekaslóð taka höndum saman.
Thelma Ásdísardóttir verður með opinn fyrirlestur um Drekaslóð, ofbeldi og afleiðingar þess.
Fyrirlesturinn er í Flugstöðinni á Hólmavík mánudaginn 1. apríl kl. 16:30. Allir, fagfólk og aðrir áhugasamir eru velkomnir.
Thelma verður einnig með einstaklingsviðtöl á Hólmavík sama dag. Tímapantanir í síma: 6980802 eða á netfangið thelma@drekaslod.is