Eftirlitsáætlun Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda fyrir Strandabyggð 2021
| 29. janúar 2021
Samkvæmt 20.gr reglugerðar um eldvarnir og eldvarnareftirlit Nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir 1.febrúar ár hvert þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannvirki, lóðir og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið.
Árið 2021 munu nokkur fyrirtæki og stofnanir eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti. Hér má finna lista yfir þau fyrirtæki.
Að auki mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun frá eldvarnaeftirliti, meðal annars vegna umsagna um tækifæris- og rekstrarleyfi, öryggis- og lokaúttekta o.fl.
29. janúar 2021
Ívar Örn Þórðarson
Slökkviliðsstjóri
Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda
Árið 2021 munu nokkur fyrirtæki og stofnanir eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti. Hér má finna lista yfir þau fyrirtæki.
Að auki mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun frá eldvarnaeftirliti, meðal annars vegna umsagna um tækifæris- og rekstrarleyfi, öryggis- og lokaúttekta o.fl.
29. janúar 2021
Ívar Örn Þórðarson
Slökkviliðsstjóri
Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda