Farsóttafréttir
| 18. nóvember 2020
Fréttabréf sóttvarnalæknis, 4. tölublað 2020 er komið út. Þar er fjallað um uppsveiflu COVID-19 faraldursins á haustmánuðum, opinberar sóttvarnaráðstafanir, sýnatökur, samanburð við Norðurlönd, stöðuna í lok október, farsóttarþreytu og aðrar öndunarfærasýkingar.
Sjá hér: