Fjölmennt á Húmorþingi með hjálp internetsins
| 29. mars 2021
Húmorsþing fór fram á Hólmavík um nýliðna helgi. Vegna samfkomutakmarkanna var beðið með hluta kvöldskemmtunnar þar til síðar og eigum við þá von á afar góðu.
Þingið sjálft var þó haldið með breyttum hætti, undir tíu manns fengu að sitja í sal en við hin fegum að njóta í gegn um netið og var mæting og þátttaka góð. Erindin voru virkilega fróðleg, fjölbreytt og skemmtileg og hægt er að horfa á upptökuna á vefsvæði Húmorsþingsins á Facebook.
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Þjóðfræði og Arnkatla stóðu fyrir þinginu með styrk frá Sterkum Ströndum.
Þingið sjálft var þó haldið með breyttum hætti, undir tíu manns fengu að sitja í sal en við hin fegum að njóta í gegn um netið og var mæting og þátttaka góð. Erindin voru virkilega fróðleg, fjölbreytt og skemmtileg og hægt er að horfa á upptökuna á vefsvæði Húmorsþingsins á Facebook.
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Þjóðfræði og Arnkatla stóðu fyrir þinginu með styrk frá Sterkum Ströndum.