A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Flytjendur og lagaheiti afhjúpuð

| 20. maí 2011
Keppnin um hvaða lag verður einkennislag Hamingjudaga árið 2011 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 20:00 í kvöld. Nú liggur ljóst fyrir hverjir eru flytjendur og hvað lögin í lagasamkeppni Hamingjudaga heita. Lögin eru sex talsins, en áhorfendur í sal fá að kjósa á milli laganna. Aðgangseyrir er aðeins kr. 1.000.- fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri. Atkvæðaseðill fylgir hverjum keyptum miða. Hér fyrir neðan gefur að líta hverjir flytja lögin í kvöld, hvað þau heita og hver dulnefni höfunda eru:

Heiti lags Flytjandi Höfundur
Koss á kinn Arnar Snæberg Jónsson Fyrsti apríl
Hamingjan byrjar hér Bjarki Einarsson og Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir Cat Brothers
Lífshamingjan Arna Þorsteins Fjóla
Vornótt á Ströndum Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir og Elín Ingimundardóttir Zombie
Hamingjan Svanhildur Garðarsdóttir og Dagný Hermannsdóttir Mikki og Mína
Viltu kannski kyssa mig? Ólafur Sveinn Jóhannesson Lappi og Limbó
 

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón