Framúrskarandi skemmtilegt, krefjandi og spennandi starf
| 28. ágúst 2014
Um er að ræða starf frístundaleiðbeinanda í félagsmiðstöðinni Ozon.
Í Félagsmiðstöðinni Ozon fer fram metnaðarfullt starf með börnum á miðstigi og unglingum á Ströndum. Starfið fer að mestu eða öllu leiti fram á kvöldin og um helgar, það er mjög fjölbreytt, felur í sér stækkunarmöguleika og byggir á hæfileikum og áhugasviði starfsfólksins og barnanna hverju sinni. Starf í félagsmiðstöð er í senn skemmtilegt, krefjandi, lærdómsríkt og ekki síst þroskandi. Litið verður til þess að starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar ætti að vera sem fjölbreyttast og jákvæðni, virkni og samstarfsvilji eru lykiatriði í starfinu.
Umsóknir um starfið berist á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eða á skrifstofu Strandabyggðar, eigi síðar en mánudaginn 1. september.
Esther Ösp, tómstundafulltrúi, veitir allar nánari upplýsingar í tölvupósti eða í síma 849-8620. Tómstundafulltrúi áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum, uppfylli þær ekki skilyrði.
Í Félagsmiðstöðinni Ozon fer fram metnaðarfullt starf með börnum á miðstigi og unglingum á Ströndum. Starfið fer að mestu eða öllu leiti fram á kvöldin og um helgar, það er mjög fjölbreytt, felur í sér stækkunarmöguleika og byggir á hæfileikum og áhugasviði starfsfólksins og barnanna hverju sinni. Starf í félagsmiðstöð er í senn skemmtilegt, krefjandi, lærdómsríkt og ekki síst þroskandi. Litið verður til þess að starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar ætti að vera sem fjölbreyttast og jákvæðni, virkni og samstarfsvilji eru lykiatriði í starfinu.
Umsóknir um starfið berist á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eða á skrifstofu Strandabyggðar, eigi síðar en mánudaginn 1. september.
Esther Ösp, tómstundafulltrúi, veitir allar nánari upplýsingar í tölvupósti eða í síma 849-8620. Tómstundafulltrúi áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum, uppfylli þær ekki skilyrði.