Friðarhlaup á Hólmavík í dag kl. 15:00
| 02. júlí 2013
Friðarhlaupið kemur á Strandir miðvikudaginn 3. júlí.
Eitt liðanna leggur af stað frá Hólmavík klukkan 11:00 og hleypur á Drangsnes. Hitt liðið kemur hlaupandi frá Hrútafirði á Hólmavík og kemur til bæjarins klukkan 15:00.
Friðarhlauparar hvetja heimafólk, ekki síst krakka, til að slást í för með sér síðasta spölinn og hlaupa með þeim inn á Hólmavík. Eftirfarandi eru rástímar í hlaupinu að Hólmavík. Þeir sem vilja hlaupa lengra geta haft samband eða hitt hlaupara fyr á leiðinni.
Afleggjari við Hrófákl. 14:105,5 km
Golfvöllurkl. 14:303,0 km
Vegamótinkl. 14:500,5 km
Að hlaupinu loknu verður friðarathöfn og plantað verður friðartré á blettinum neðan við vitann þar sem allir eru velkomnir.
Með friðarkveðjur,
Torfi Suren Leósson
s. 697-3974
www.fridarhlaup.is
Eitt liðanna leggur af stað frá Hólmavík klukkan 11:00 og hleypur á Drangsnes. Hitt liðið kemur hlaupandi frá Hrútafirði á Hólmavík og kemur til bæjarins klukkan 15:00.
Friðarhlauparar hvetja heimafólk, ekki síst krakka, til að slást í för með sér síðasta spölinn og hlaupa með þeim inn á Hólmavík. Eftirfarandi eru rástímar í hlaupinu að Hólmavík. Þeir sem vilja hlaupa lengra geta haft samband eða hitt hlaupara fyr á leiðinni.
Afleggjari við Hrófákl. 14:105,5 km
Golfvöllurkl. 14:303,0 km
Vegamótinkl. 14:500,5 km
Að hlaupinu loknu verður friðarathöfn og plantað verður friðartré á blettinum neðan við vitann þar sem allir eru velkomnir.
Með friðarkveðjur,
Torfi Suren Leósson
s. 697-3974
www.fridarhlaup.is