Frístundadagskrá Strandabyggðar
| 04. september 2014
Stendur þú fyrir frístundastarfi í Strandabyggð? Ert þú með íþróttaæfingar, opna fundi, félagsstarf aldraðra, klúbbastarf, handverksfélag eða hvað eina?
Í Strandabyggð er mikið um að vera og margir eiga fullt í fangi með að halda utan um hvaða fjölskyldumeðlimu er að gera hvað hverju sinni. Aðrir hafa ekki greiðan aðgang að upplýsingunum og vita ekki hvað þeim stendur til boða.
Nú stendur til að gefa út frístundadagskrá Strandabyggðar. Óskað er eftir tilkynningum um allt félags- og tómstundastarf, tímasetningu þess og þann markhóp sem miðað er við.
Til að birtast í dagskránni þarf að senda tölvupóst með upplýsingum um starfið á tomstundafulltrui@strandabyggd.is í síðasta lagi mánudaginn 8. september.
Í Strandabyggð er mikið um að vera og margir eiga fullt í fangi með að halda utan um hvaða fjölskyldumeðlimu er að gera hvað hverju sinni. Aðrir hafa ekki greiðan aðgang að upplýsingunum og vita ekki hvað þeim stendur til boða.
Nú stendur til að gefa út frístundadagskrá Strandabyggðar. Óskað er eftir tilkynningum um allt félags- og tómstundastarf, tímasetningu þess og þann markhóp sem miðað er við.
Til að birtast í dagskránni þarf að senda tölvupóst með upplýsingum um starfið á tomstundafulltrui@strandabyggd.is í síðasta lagi mánudaginn 8. september.