Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1240 í Strandabyggð
| 09. október 2015
Fundur nr. 1240 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. október 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Styrkbeiðni frá Þórarni Magnússyni vegna rekstrar safns í Steinshúsi árið 2016, dagsett 15/9/2015
- Styrkbeiðni frá Afli samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, dagsett 24/9/2015
- Ályktun stjórnar Heimilis og skóla varðandi gúmmíkurl á sparkvöllum, dagsett 25/9/2015
- Bréf frá Minjastofnun Íslands varðandi Ármúla I í Strandabyggð – undirbúningur friðlýsingar, dagsett 16/9/2015
- Fundargerð aðalfundar EBÍ frá 23/9/2015
- Fundargerð aðalfundar SSKS frá 25/9/2015
- Fundargerðir stjórnar FV frá 10/9/2015 og 17/9/2015
- Fundargerð Fræðslunefndar Strandabyggðar frá 29/09/2015
- Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar frá 22/6/2015 og 8/10/2015
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Ásta Þórisdóttir
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Jón Gísli Jónsson
9. október 2015
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri