Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1251 í Strandabyggð
| 05. ágúst 2016
Fundur nr. 1251 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. júní 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Boð á haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga 2. og 3. september 2016
- Drög að fjallskilaseðli fyrir 2016 lagður fram
- Erindi frá Súavíkurhreppi, umsókn um skólavist
- Auglýsing frá Orkusjóði um styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla, 29/6/2016
- Afrit af bréfi frá Páli Arnóri Pálssyni til Skipulagsstofnunar frá 11/7/2016
- Skýrsla forstöðumanna og sveitarstjóra fyrir júní og júlí 2016
- Fundargerð NAVE frá 14/6/2016
- Fundargerð TÍM frá 27/6/2016
- Fundargerð US frá 8/8/2016
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Jóhann Lárus Jónsson
Jón Gísli Jónsson
5. ágúst 2016
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri