A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Fundur ungmennaráðs og sveitarstjórnar

| 06. maí 2014
Í gær, mánudaginn 5. maí, áttu sveitastjórn og ungmennaráð Strandabyggðar sinn fyrsta fund. Ungmennaráð var sett á laggirnar í Strandabyggð fyrir rúmu ári síðan og hefur síðan unnið ötult starf sem málsvari ungs fólks í stjórnsýslunni og meðal annars komið á fót ungmennahúsi í Strandabyggð.

Meginniðurstaða fundarins var gagnkvæm ánægja með störf og samvinnu ungmennaráðs og sveitastjórnar. Helsta niðursta fundarins var sú að ungmennaráðinu ætti að gefa aukna möguleika til áhrifa í samfélaginu með tíðari fundum og fleiri sameiginlegum fundum með sveitarstjórn, í það minnsta einn að hausti og annan að vori. Fundargerð fundarins verður aðeingengileg á vefsíðu Strandabyggðar fljótlega.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón