A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hundahreinsun og þjónusta dýralæknis-FRESTUN

Salbjörg Engilbertsdóttir | 17. nóvember 2017


Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum miðvikudaginn 29. Nóvember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16 og 18.  Kattareigendur eru einnig minntir á nauðsyn þess að láta hreinsa ketti sína en það er þó ekki innifalið í leyfisgjaldi. Hunda og kattaeigendur í Strandabyggð eru hvattir til að mæta og nýta sér þjónustuna.
ATH! BREYTT DAGSETNING VEGNA VEÐURS OG ÓFÆRÐAR

 

Allir hundar og kettir innan þéttbýlis skulu skráðir og bera merkingar skv. reglugerð um hunda og kattahald sem finna má á vef Strandabyggðar.  Skylt er að færa hunda og ketti til hreinsunar árlega.

 

Þeir sem óska eftir annari dýralæknisþjónustu er velkomið að hafa samband við Gísla  í síma : 434-1122 eða 862-9005.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón