Íbúafundur á Hólmavík!
Þorgeir Pálsson | 14. júní 2023
Er Kvíslatunguvirkjun mikilvæg fyrir Strandabyggð?
Þessari spurningu og mörgum öðrum, verður svarað á íbúafundi í Félagsheimilinu kl 18 í dag.
Kveðja
Þorgeir Pálsson
oddviti
Þessari spurningu og mörgum öðrum, verður svarað á íbúafundi í Félagsheimilinu kl 18 í dag.
Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að kynna skipulagslýsingu og hefja skipulagsgerð vegna fyrirhugaðrar virkjunar í Selárdal. Um er að ræða Kvíslatunguvirkjun, sem Orkubú Vestfjarðar stendur að.
Þar verður farið yfir:
1. Forsendur og markmið Kvíslatunguvirkjunar. Sölvi R. Sólbergsson, Orkubú Vestfjarða
2. Matsáætlun, skipulag og rannsóknir. Sigmar Arnar Steingrímsson, Verkís
- Yfirlit yfir Kvíslatunguvirkjun og helstu kennistærðir
- Matsáætlun vegna Kvíslatunguvirkjunar, sem nú er til kynningar.
- Breyting á aðalskipulagi Strandabyggðar og nýtt deiliskipulag vegna framkvæmdarinnar.
- Fyrirhugaðar rannsóknir sumarið 2023.
Kveðja
Þorgeir Pálsson
oddviti