Íþróttamiðstöð Strandabyggðar 20 ára
Heiðrún Harðardóttir | 15. janúar 2025
Í dag eru liðin 20 ár síðan Íþróttamiðstöð Strandabyggðar var vígð við hátíðlega athöfn.
Fjölmennt var á opnunarhátíðinni og hefur íþróttamiðstöðin verið einn af stærstu samkomustöðum Strandabyggðar síðan þá.
Í dag er mikið líf í íþróttamiðstöðinni þar sem íþróttir leik- og grunnskólabarna fara fram, íþróttaæfingar barna sem og fullorðna
og er þar að finna íþróttasal, líkamsræktarsal, sundlaug, vaðlaug, heita potta, kalt kar og nýlega gufu.
Hamingjuóskir til allra íbúa Strandabyggðar.
Fyrir áhugasama er hér að finna fréttir frá opnunarhátíð Íþróttamiðstöðvarinnar árið 2005:
Fyrri síða: 42126254
Seinni síða: 42126259
Fjölmennt var á opnunarhátíðinni og hefur íþróttamiðstöðin verið einn af stærstu samkomustöðum Strandabyggðar síðan þá.
Í dag er mikið líf í íþróttamiðstöðinni þar sem íþróttir leik- og grunnskólabarna fara fram, íþróttaæfingar barna sem og fullorðna
og er þar að finna íþróttasal, líkamsræktarsal, sundlaug, vaðlaug, heita potta, kalt kar og nýlega gufu.
Hamingjuóskir til allra íbúa Strandabyggðar.
Fyrir áhugasama er hér að finna fréttir frá opnunarhátíð Íþróttamiðstöðvarinnar árið 2005:
Fyrri síða: 42126254
Seinni síða: 42126259