A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Kjörstjórn Strandabyggðar auglýsir, uppfærð frétt 13.5 kl. 16.15

Salbjörg Engilbertsdóttir | 25. apríl 2022


Kjörskrá liggur frammi til kynningar á skrifstofu Strandabyggðar á opnunartíma milli kl. 10 og 14 að Hafnarbraut 25 fram að kjördegi. Einnig getur fólk farið inn á slóðina
http://www.kosning.istil að kynna sér hvar það er skráð. 


Kjörfundur vegna kosninga til sveitarstjórnar

Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík. Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 14. maí 2022 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00. Sbr. 1. mgr. 80 gr. laga nr. 112/2021 um kosningar.


Talning hefst í Hnyðju að loknum kjörfundi

Kosning utan kjörstaðar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 25.apríl og er staðsett í húsnæði dreifnámsins á efri hæð Sparisjóðs Strandamanna Hafnarbraut 19. Opið er í dag föstudaginn 13. maí til kl. 15 og á morgun kjördag frá kl.14.00 til 17.00. Kjósendur eru beðnir um að hafa með sér skilríki til auðkenningar sjá neðst á auglýsingunni:


Skv. 69 gr. laga um kosningar nr. 112/2021 kemur fram að atkvæðagreiðsla geti farið fram á eftirtöldum stöðum:


„Á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum, stofnunum fyrir fatlað fólk og í fangelsum fyrir kjósendur sem dveljast þar.“


„Í heimahúsi ef kjósandi getur ekki sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar nema hann eigi kost á að greiða atkvæði á stofnun skv. 3. tölulið. Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi skal vera skrifleg og studd vottorði lögráða manns um hagi kjósandans og hafa borist hlutaðeigandi kjörstjóra eigi síðar en kl. 10 tveimur dögum fyrir kjördag.“


Sérstök athygli er vakin á 1. mgr. 74 gr. laga nr. 112/2021  um kosningar:

,,Kjósandi sem greiða vill atkvæði utan kjörfundar skal gera kjörstjóra grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með nafni, kennitölu og mynd, svo sem vegabréfi, ökuskírteini eða nafnskírteini, eða á annan fullnægjandi hátt að mati kjörstjóra. Kjörstjóri skal merkja í kjörskrá hverjir greiða atkvæði hjá honum, sbr. 1. mgr. 77. gr.".

 

Framboðslistar í Strandabyggð

Í samræmi við 47. gr. laga um kosningar nr. 112/2021 tilkynnist hér með að neðangreindir framboðslistar verða í kjöri til sveitarstjórnar Strandabyggðar við sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí 2022.

 

A-listi almennra borgara

     

með listabókstafinn A

     

 

nr.

nafn frambjóðenda

kennitala

        starfsheiti

heimili

 

1.

Matthías Sævar Lýðsson

190757-2859

Bóndi

Húsavík

 

2.

Hlíf Hrólfsdóttir

070863-4649

Þroskaþjálfi

Miðtúni 3

 

3.

Guðfinna Lára Hávarðardóttir

230889-2879

Bóndi

Stóra-Fjarðarhorn

 

4.

Ragnheiður Ingimundardóttir

021055-7199

Verslunarstjóri

Hrófá 2

 

5.

Kristín Anna Oddsdóttir

050189-2959

Leikskólaliði

Austurtúni 12

 

6.

Magnea Dröfn Hlynsdóttir

250688-2619

Íþróttakennari

Borgarbraut 9

 

7.

Guðrún Elínborg Þorvaldsdóttir

090479-4079

Skrifstofumaður

Vitabraut 5

 

8.

Þórður Halldórsson

210660-4109

Bóndi

Laugarholt

 

9.

Valgeir Örn Kristjánsson

290977-5849

Smiður

Kópnesbraut 7

 

10.

Gunnar Númi Hjartarson

011281-5759

Flokksstjóri

Brunnagötu 4

 

         

 

 

 

 

 

Strandabandalagið

     

 

með listabókstafinn T

     

 

nr.

nafn frambjóðenda

kennitala

starfsheiti

heimili

 

1.

Þorgeir Pálsson

100463-5989

Ráðgjafi

Borgabraut 27

 

2.

Jón Sigmundsson

170779-3129

Verkamaður

Borgabraut 15

 

3.

Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir

180676-3929

Bóndi

Heydalsá

 

4.

Guðfinna Magney Sævarsdóttir

030576-5519

Flugmaður

Borgabraut 13

 

5.

Óskar H Halldórsson

060686-2389

Sjómaður

Borgabraut 17

 

6.

Grettir Örn Ásmundsson

280784-3899

Byggingafulltrúi

Skólabraut 16

 

7.

Þröstur Áskelsson

301072-4499

Verkamaður

Víkurtúni 13

 

8.

Júlíana Ágústsdóttir

120965-5579

Þjónustufulltrúi

Vitabraut 13

 

9.

Þórdís Karlsdóttir

031291-3729

Nemi

Smáhamrar 1

 

10.

Marta Sigvaldadóttir

301057-3429

Bóndi

Staður m/Hofstöðum

 

                     

 

Oddviti kjörstjórnar Strandabyggðar,
Bryndís Sveinsdóttir
 

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón