Opinn fundur um fyrirkomulag sorphirðu
Þorgeir Pálsson | 01. maí 2024
Kæru íbúar Strandabyggðar,
Við minnum á opinn fund um fyrirkomulag sorphirðu í Strandabyggð á morgun, 2. maí kl 17-19 í Félagsheimilinu. þar verður farið yfir forsendur þeirra breytinga sem nú eru í gangi á sorphirðu í landinu, farið yfir niðurstöður skoðanakönnunar, rætt um þá valkosti sem fyrir liggja varðandi sorphirðu og farið yfir fyrirhugaðar breytingar á starfsemi Sorpsamlagsins. Við hvetjum íbúa til að mæta og taka þátt í umræðunni.
Einnig verður kynning á valkosti varðandi lífrænan úrgang.
Sjáumst á morgun!
Kveðja
Þorgeir Pálsson
Við minnum á opinn fund um fyrirkomulag sorphirðu í Strandabyggð á morgun, 2. maí kl 17-19 í Félagsheimilinu. þar verður farið yfir forsendur þeirra breytinga sem nú eru í gangi á sorphirðu í landinu, farið yfir niðurstöður skoðanakönnunar, rætt um þá valkosti sem fyrir liggja varðandi sorphirðu og farið yfir fyrirhugaðar breytingar á starfsemi Sorpsamlagsins. Við hvetjum íbúa til að mæta og taka þátt í umræðunni.
Einnig verður kynning á valkosti varðandi lífrænan úrgang.
Sjáumst á morgun!
Kveðja
Þorgeir Pálsson