A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Öskudagsball í Félagsheimilinu á Hólmavík

| 21. febrúar 2012
Mynd af vef Grunnskólans á Hólmavík
Mynd af vef Grunnskólans á Hólmavík
Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og býður öllum börnum í Strandabyggð og nágrannasveitum að taka þátt í Öskudagsballi fyrir börnin miðvikudaginn 22. febúar, klukkan 17:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Húsið fyllist af kátum krökkum, héðan og þaðan, og ef að líkum lætur skemmta allir sér konunglega. Foreldrar er hvattir til að koma með börnum sínum og fara í þrautakóng og slá köttinn úr tunnunni. Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta furðufatabúninginn.

Frétt af vef Grunnskólans á Hólmavík.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón