A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Strandabyggð auglýsir stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar - afleysingarstarf

| 17. apríl 2019

Strandabyggð auglýsir stöðu forstöðumanns íþróttamiðstöðvar- afleysingastarf

Sveitarfélagið Strandabyggð  óskar eftir að ráða starfsmann til að leysa af forstöðumann Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík í tímabundinni fjarveru hans.  Ráðið er í starfið frá 1. júlí n.k.

Við leitum að einstaklingi sem hefur leiðtogahæfni, er lipur í mannlegum samskiptum og hefur brennandi áhuga á uppbyggingu íþrótta- og lýðheilsustarfs í Strandabyggð.

Verkefni forstöðumanns felast m.a. í:

  • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri íþróttamiðstöðvar
  • Að hafa umsjón með viðhaldi og rekstri tækja og búnaðar
  • Faglegri forystu og starfsmannastjórnun
  • Að stuðla að framþróun íþróttamiðstöðvarinnar sem og íþróttastarfs í sveitarfélaginu.

 Gerðar eru kröfu um að viðkomandi:

  • Uppfylli skilyrði sem fram koma í reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
  • Búi yfir skipulags- og stjórnunarfærni
  • Búi yfir góðri samskiptafærni  og getu til að geta tjáð sig í ræðu og riti
  • Hafi til að bera frumkvæði og styrk til ákvarðanatöku
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Sé í starfi sínu hvetjandi og góð fyrirmynd

Forstöðumaður er hluti af stjórnendateymi Strandabyggðar, en í því eru forstöðumenn og sveitarstjóri.  Starfinu fylgja því töluverð samskipti við skriftstofu Strandabyggðar og aðrar stofnanir sveitarfélagsins, s.s. leik- og grunnskóla og áhaldahús sem og íþróttafélög og önnur félög á staðnum.

Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Benediktsdóttir í síma 663-0497, eða á netfangið ingibjorgben@strandabyggd.is.

 Umsóknir skulu sendar á strandabyggð@strandabyggd.is

Umsóknarfrestur er til og með sunnudagsins 28. apríl 2019

 

 


 

The municipality of Strandabyggð seeks to recruit a director of the Sports Center in Hólmavík for a temporary position.

The ideal candidate will be a constructive team player with good leadership and human resource management skills, with passion for developing excellent sports and public health service in Strandabyggð.


Director's responsibilities include:

Managing daily operations, scheduling activities and events

Keeping inventory of supplies and budgeting planning and execution

Coordinating, planning, maintain and supervising the operation of various facilities and equipment.

Developing and promoting the sports center, as well as sports activities in the municipality.

Fulfilling legal obligations and regulation no. 814/2010 on sanitary and bathing facilities

Personal skills required:

Directors must possess strong interpersonal and public relations skills (both in speech and writing)

Ability to communicate and build cooperative relationships and connections with the directors at other facilities too.

Strong managerial skills, critical thinking, problem solving, initiative, decision-making, strategic planning, and other related business skills is crucial.

Professional Leadership and Human Resources Management experience is beneficial, but inspiring, envisioning and encouraging personality is crucial where a good role model is presented.

The director is part of the Management Team of Strandabyggðar. Therefore the job entails considerable communication with Strandbyggð’s office and other municipality institutions, e.g.  the Primary and Secondary Schools as well as several sport clubs or other local clubs.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón