A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Styrkir og styrkumsóknir hjá Strandabyggð

Salbjörg Engilbertsdóttir | 26. október 2017
Samkvæmt reglum um styrkveitingar hjá Strandabyggð, ber umsóknaraðilum að skila inn styrkumsóknum samkvæmt meðfylgjandi reglum fyrir 1.febrúar eða 1. september. Að þessu sinni verður þó gefin frestur til umsókna til 8.nóvember vegna seinni hluta ársins. Sveitarstjórn mun síðan fara yfir allar umsóknir á fundi 14. nóvember n.k. Ef sótt er um styrk umfram 100.000 þúsund krónur skal leitað eftir samstarfssamningi við sveitarfélagið. Hér má finna umsóknareyðublað.

Við viljum einnig benda félagasamtökum á að sækja um styrki á móti fasteignagjöldum innan ársins, en reglur þar um voru samþykktar í desember 2015.  Sjá umsóknareyðublað og  reglur hér.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón