Sumarstörf í Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
| 10. mars 2014
Íþróttamiðstöð Strandabyggðar auglýsir eftir sumarstarfsfólki í eftirtalin verkefni:
Í reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum kemur fram að starfsmenn sem sinna laugargæslu skuli hafa náð 18 ára aldri og árlega standast hæfnispróf skv. III viðauka reglugerðarinnar.
Umsóknum skal skila á Skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3, og er umsóknarfrestur til og með 24.mars 2014. Einnig er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is
- Afgreiðslu
- Baðvarörslu
- Sundlaugarvörlsu
- Þrif
- Önnur verkefni
Í reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum kemur fram að starfsmenn sem sinna laugargæslu skuli hafa náð 18 ára aldri og árlega standast hæfnispróf skv. III viðauka reglugerðarinnar.
Umsóknum skal skila á Skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3, og er umsóknarfrestur til og með 24.mars 2014. Einnig er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is
Umsóknareyðublöð um störf hjá Strandabyggð má sjá neðst til hægri hér á síðunni.