A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sumarstörf og umsóknir í vinnuskóla í Strandabyggð

Salbjörg Engilbertsdóttir | 06. mars 2023

 

Strandabyggð auglýsir eftir umsækjendum fyrir afleysingar- og sumarstörf og vinnuskóla, athugið að sum störfin gætu hafist fljótlega

Íþróttamiðstöð, tjaldsvæði, vinnuskóli og sumarnámskeið
-Umsjónaraðili með Íþróttamiðstöð- og tjaldsvæði, afleysing fyrir íþrótta- og tómstundafulltrúa v. sumarleyfis
-Íþróttamiðstöð og tjaldsvæði. Sumarstarfsmenn í sundlaug og tjaldsvæði. Starfsmenn þurfa að ná kröfum sundlaugarvarða og hafa náð 18 ára aldri. Nánari upplýsingar um starfið hér
-Sumarnámskeið – Umsjón með 2-3ja vikna námskeiði í júní, nánari lýsing hér
-Vinnuskóli og umhverfisfegrun – Umsjón með vinnuskóla, stærsti hluti starfs í júní, nánari upplýsingar hér

Eignasvið, áhaldahús og Sorpsamlag
-Áhaldahús. Um er að ræða almenn verkamannastörf í Áhaldahúsi við slátt og viðhald eigna. Nánari upplýsingar hér
-Höfn. hafnarvigtun og skráningu afla og fl. vigtarréttinda krafist, almenn verkamannastörf
-Sorpsamlag. Um er að ræða vinnu á sorpbíl og gámabíl meiraprófs krafist ásamt lyftararéttindum (vinnuvélaréttindi)


Velferðarþjónusta
-Umsjón starfsmanna í atvinnu með stuðningi. Um er að ræða 1 stöðugildi hjá Félagsþjónustu frá byrjun júní fram í miðjan ágúst
-Liðveisla barna. Hlutastarf hjá Félagsþjónustu, nánari upplýsingar hér
-Heimaþjónusta. Hlutastarf hjá Félagsþjónustu. Nánari upplýsingar hér


Fræðslustofnanir
-Leikskóli. Um er að ræða afleysingarstörf á leikskóla frá maí og fram ágúst. Leikskóli er lokaður 27.júní-8. ágúst

Stjórnsýsla
-Skrifstofa afleysing. Um er að ræða afleysingu á skrifstofu með möguleika á framlengingu starfs, æskilegt að starf hefjist sem fyrst. Hlutastarf
-Skjalavarsla átaksverkefni. Um er að ræða skönnun skjala frá stofnunum og vistun í skjalakerfi, sveigjanlegur vinnutími. Hlutastarf
Hægt er að sameina bæði störfin í eitt fullt starf eða sækja um minna hlutfall

Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. mars 2023 og sótt er um (apply here) hér gegnum google forms eða á eyðublöðum sem finna má hér


Ensk útgáfa:

Strandabyggð Municipality, announces the following vacancies:

Sports-center, camping site, summer school and children summer courses.
• We seek a person to manage the sports-center and camping site, in the absence of the Sports- and Recreation Manager of Strandabyggð
• We seek summer assistance at the sport-center and camping site. All applicants must be 18 of age and have passed the Swimming pool guards tests
• Children summer courses. We seek a person to supervise and control the summer courses, run by the municipality during 2–3-week courses in June
• Summer school and environmental projects. This job is scheduled for June.


Municipality Property Center
- Strandabyggð is offering a position as a general worker at the Municipality Property Center
- Tasks will include, but are not limited to; general work, gardening, property repair, catch registration at the harbor (special licenses required) and garbage and waist collection, sorting and packing (extended driving licenses and others required).


Social services
- Various services required at the Strandir, Reykhólar Social Service Center


Educational Institutions
- Kindergarten: Temporary position from May – August. The kindergarten is closed from June 27th to August 8th


Municipality office
- Main office. Temporarily positon as general office clerk with possibility of extention. This position is open now
- Filing and sorting. This positon requires scanning of documents, filing in the Municipality filing system. Flexible hours. Part time position.
Both positions can, given all creitera are met, be combined for the same person.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón