Sveitarstjórnarfundur 1206 í Strandabyggð
| 08. mars 2013
Fundur 1206 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 12. mars 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Erindi frá Stjórn foreldrafélags leikskólans Lækjarbrekku, varðar ósk um breytta eða aukna opnun á íþróttamiðstöð. Dagsett 13/02/2013
- Erindi frá Héraðssambandi Strandamanna, varðar Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri. Dagsett 26/02/2013
- Styrkumsókn frá Eyðibýli - áhugamannafélag, vegna verkefnisins Eyðibýli á Íslandi. Dagsett 15/02/2013
- Styrkumsókn frá Fræðslu og forvörnum vegna útgáfu ritsins Forvarnarbókin um ávana- og vímuefni. Dagsett 08/02/2013
- Fundargerð heilgbrigðisnefndar frá 08/02/213
- Fundargerð NAVE frá 07/02/213
- Fundargerð frá Fræðslunefnd frá 11/03/2013
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Jón Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Bryndís Sveinsdóttir
Viðar Guðmundsson
08. mars 2013
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri Strandabyggðar