Sveitarstjórnarfundur 1209 í Strandabyggð
| 24. maí 2013
Fundur 1209 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 28. maí 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Ársreikningur 2012 - síðari umræða
- Þriggja ára áætlun Strandabyggðar 2014 - 2016, síðari umræða endurtekin
- Gjaldskrá vegna útleigu á túnum og beitarhögum í eigu Strandabyggðar
- Erindi frá Ingibjörgu Benediktsdóttur, úrsögn úr Fræðslunefnd, dagsett 17/05/2013
- Erindi frá Steinunni Þorsteinsdóttur, úrsögn úr Fræðslunefnd, dagsett 17/05/2013
- Erindi frá Völu Friðrikdsdóttur, ósk um launalaust leyfi í eitt ár, dagsett 20/05/2013
- Erindi frá Torfa Leóssyni, Leggjum rækt við frið, dagsett 24/05/2016
- Ársreikningar Náttúrustofu Vestfjarða 2010 og 2011
- Fundargerð Ungmennaráðs
- Fundargerð Velferðarnefndar
- Fundargerð Tómstunda-, íþrótta og menningarnefndar
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Jón Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Bryndís Sveinsdóttir
Viðar Guðmundsson
24. maí 2013
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri Strandabyggðar