Sveitarstjórnarfundur 1211 - Fundarboð
| 09. ágúst 2013
Fundur 1210 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 13. ágúst 2013, kl. 20.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Boð um aðild að samtökum sjávarútvegssveitarfélaga
- Umfjöllun um úthlutun leiguhúsnæðis í eigu Strandabyggðar
- Erindi frá Hlíf Hrólfsdóttur, ósk um leyfi til að stunda nám með vinnu, 09/08/2013
- Erindi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, ósk um athugasemdir við frumvarpsdrög, 06/08/2013
- Fundargerð ársfundar aðildarfélaga NAVE
- Fundargerð 82. fundar NAVE
- Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar
- Fundargerð Atvinnu-, dreifbýlis og hafnarnefndar
- Fundargerð Fræðslunefndar
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Jón Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Bryndís Sveinsdóttir
Viðar Guðmundsson
09. ágúst 2013
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri Strandabyggðar