Sveitarstjórnarfundur 1216 í Strandabyggð
| 17. desember 2013
Fundur 1216 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar fimmtudaginn 19. desember 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Þriggja ára áætlun Strandabyggðar 2015 – 2017, síðari umræða
- Ákvörðun um útsvarshlutfall ársins 2014
- Styrkbeiðni frá Björgunarsveitinni Dagrenningu vegna ársins 2014, dagsett12/11/2013
- Styrkbeiðni frá Björgunarsveitinni Dagrenningu vegna áramótabrennu, dagsett05/12/2013
- Erindi frá Fjórðungssambandi Vestfjarða vegna nýtingaráætlunar Ísafjarðardjúps og Jökulfjarða, dagsett 26/11/2013
- Erindi frá Húnaþingi vestra vegna byggðasafnsins að Reykjum í Hrútafirði, dagsett 26/11/2013
- Erindi frá Kolbrúnu Þorsteinsdóttur sem frestað var á fundi 1214, dagsett 03/10/2013
- Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps
- Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar frá 05/12/2013
- Fundargerð Ungmennaráðs frá 04/12/2013
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Jón Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Bryndís Sveinsdóttir
Viðar Guðmundsson
13. desember 2013
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri Strandabyggðar