Sveitarstjórnarfundur 1226 í Strandabyggð
| 15. ágúst 2014
Fundur nr. 1226 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 19. ágúst 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Erindi frá Heilbrigðisnefnd Vestfjarða, samykkt um ungengni og þirfnað utanhúss, síðari umræða.
- Kynningarbréf frá Officium, aðgerðir og úrlausnir varðandi vinnustaðaeinelti, dagsett 05/06/2014
- Bréf frá Rögnu Þóru Karlsdóttur, áskorun til að stemma stigu við offjölgun lúpínu í Borgunum ofan Hólmavíkur, dagsett 06/08/2014
- Styrkbeiðni frá Stelpur Rokka, dagsett 07/08/2014
- Bréf frá Jafnréttisstofu: Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum nr. 10/2008, dagsett 14/08/2014
- Fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfjarðar 15/07/2014
- Fundargerð stjórnar Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps, 13/08/2014
- Fundarboð vegna árlegs samráðsfundar aðildasveitarfélaga NAVE 2014
- Fundargerð 90. fundar NAVE, 17/07/2014
- Fundargerð 91. fundar NAVE, 23/07/2014
- Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar, 10/07/2014
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Jón Gísli Jónsson
Viðar Guðmundsson
15. ágúst 2014
Andrea Kristín Jónsdóttir
svetiarstjóri