Sveitarstjórnarfundur 1227 í Strandabyggð
| 05. september 2014
Fundur nr. 1227 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 9. september 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu, fundarboð
- Ályktun frá Samtökum ungra bænda um varðveislu landbúnaðarlands, dagsett 22/03/2014
- Bréf frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Dagur íslenskrar náttúru, dagsett 27/08/2014
- Erindi frá Hrafnhildi Guðbjörnsdóttur skólastjóra Grunn- og tónskólans á Hólmavík vegna námskeiðs fyrir nýja skólastjórnendur, dagsett 01/09/2014
- Fyrirspurn frá Barböru Ósk Guðbjörnsdóttur varðandi stöðu á áður sendu erindi sem tekið var fyrir á sveitarstjórnarfundi 1220 og varðar málefni fatlaðs fólks, dagsett 03/09/2014
- Minnisblað sveitarstjóra af fundi með Sýslumanni Vestfjarða, dagsett 03/09/2014
- Fundargerð Heilbrigðisnefndar Vestfjarða, 29/08/2014
- Fundargerð Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar, 25/08/2014
- Fundargerð Velferðarnefndar, 27/08/2014
- Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar, 04/09/2014
- Fundargerð Fræðslunefndar, 08/09/2014
- Fundargerð Ungmennaráðs Strandabyggðar, 08/09/2014
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Jón Gísli Jónsson
Viðar Guðmundsson
5. september 2014
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri