Sveitarstjórnarfundur 1250 í Strandabyggð - fundarboð
| 17. júní 2016
Fundur nr. 1250 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 21. júní 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Ákvörðun sveitarstjórnar Strandabyggðar um samningu kjörskrár og meðferð athugasemda fyrir forsetakosningar 25. júní 2016
- Ákvörðun um að taka framkvæmdalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga sem tryggt er með veði í tekjum sveitarfélagsins
- Tryggingabréf vegna yfirdráttarláns hjá Sparisjóði Strandamanna í húseign sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19 á Hólmavík
- Umsagnarbeiðni frá sýslumanni vegna Hafnarbrautar 7
- Mánaðaskýrsla forstöðumanna og sveitarstjóra fyrir maí 2016
- Fundargerð Heilbrigðisnefndar Vestfjarða frá 8/6/2016
- Fundargerð Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar frá 15/6/2016
- Fundargerð Fræðslunefndar frá 20/6/2016
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Ásta Þórisdóttir
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Jón Gísli Jónsson
16. júní 2016
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri