A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1254 í Strandabyggð - fundarboð

| 05. nóvember 2016

Fundur nr. 1254 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. nóvember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Fjárhagsáætlun Strandabyggðar fyrir árið 2017 lögð fram til fyrri umræðu
  2. Þriggja ára áætlun Strandabyggðar fyrir árin 2018 – 2020 lögð fram til fyrri umræðu
  3. Bréf frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti: Umsókn um byggðakvóta fiskveiðiársins 2017 - 2018, dagsett 31/10/2016
  4. Afgreiðsla styrkumsókna í samræmi við reglur um styrkveitingar utan styrktarsamninga
  5. Fundargerð stjórnarfundar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 11/10/2016
  6. Fundargerð aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum frá 23/09/2016
  7. Fundargerð stjórnar Hafnarsambads Íslands frá 12/10/2016
  8. Skýrsla forstöðumanna og sveitarstjóra fyrir októbermánuð
  9. Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar frá 7/11/2016

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Ásta Þórisdóttir

Haraldur V. A. Jónsson

Ingibjörg Benediktsdóttir

Ingibjörg Emilsdóttir

Jón Gísli Jónsson

 

4. nóvember  2016


Andrea Kristín Jónsdóttir

sveitarstjóri

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón