Sveitarstjórnarfundur 1255 í Strandabyggð - fundarboð
| 09. desember 2016
Fundur nr. 1255 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. desember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Útsvarshlutfall í Strandabyggð árið 2017
- Breytingar á gjaldskrám sveitarfélagsins vegna ársins 2017
- Ósk um framlengingu á aukaframlag til Markaðsstofu Vestfjarða árið 2017
- Afgreiðsla viðauka vegna fjárhagsáætlunar 2016
- Fjárhagsáætlun Strandabyggðar fyrir árið 2017 lögð fram til síðari umræðu
- Þriggja ára áætlun Strandabyggðar fyrir árin 2018 – 2020 lögð fram til síðari umræðu
- Frestað frá síðasta fundi sveitarstjórnar 8/11/2016: Samstarfs- og þjónustusamningar Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks lagðir fyrir sveitarstjórn til samþykktar
- Þinggerð Haustþings Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 9. og 10/9/2016
- Greinargerð stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál um framkvæmd Sóknaráætlunar, send 18/11/2016
- Stefnumótun vestfirskrar ferðaþjónustu 2016-2020 lögð fram til umsagnar, send 10/11/2016
- Fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 23/11/2016
- Skýrsla forstöumanna og sveitarstjóra fyrir nóvember 2016
- Fundargerð Velferðarnefndar frá 7/12/2016
- Fundargerð Fræðslunefndar frá 12/12/2016
- Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar frá 12/12/2016
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Ásta Þórisdóttir
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Jón Gísli Jónsson
9. desember 2016
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri