Sveitarstjórnarfundur 1276 í Strandabyggð
| 08. júní 2018
Fundur nr. 1276 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 12. júní 2018, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Kosning oddvita
- Kosning varaoddvita
- Erindi frá Jafnréttisstofu, Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum, dagsett29/5/2018
- Kosning í nefndir og ráð
- Ráðning sveitarstjóra
- Ákvörðun um að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga sem tryggt er með veði í tekjum sveitarfélagsins
- Skýrsla forstöðumanna og sveitarstjóra fyrir maí
- Fundargerð Velferðarnefndar frá 6/6/2018
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir
Eiríkur Valdimarsson
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Gísli Jónsson
8. júní 2018
Jón Gísli Jónsson