Sveitarstjórnarfundur 1291 í Strandabyggð
| 14. ágúst 2019
Sveitarstjórnarfundur 1291 í Strandabyggð
Fundur nr. 1291 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. ágúst 2019 kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Beiðni Péturs Matthíassonar um lausn frá störfum vegna veikinda
- Erindi Jóns Jónssonar – Innstrandarvegur
- Erindi Jóns Jónssonar - Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Ströndum – Þjóðfræðistofa; tillögur um samstarf við Strandabyggð
- Forstöðumannaskýrslur
- Lánasjóður Sveitarfélaga - trúnaðarmál
- Niðurstaða nafnasamkeppni fyrir Íþróttamiðstöðina
- Fundargerð stjórnar Sambands Íslenskra Sveitarfélaga – 872, til kynningar
- Yfirlýsing um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna, til kynningar
- Verkalýðsfélag Vestfirðinga – áskorun til sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum, erindi frá 9. júlí 2019
- Álagsprósentur fasteignaskatts – bréf frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga frá 26. júní 2019
- Auglýsing Reykhólahrepps vegna aðalskipulags – bréf frá 20. júní 2019
- Jafnlaunavottun – bréf Sambands Íslenskra Sveitarfélaga frá 15. júlí 2019
- Fundargerðir Vestfjarðastofu - fundir 12, 13, 14 og 15, til kynningar
- Boðun XXXIV. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga – bréf Sambands Íslenskra Sveitarfélaga frá 15. júní 2019
- Starfsendurhæfing Vestfjarða - fundargerð, ársreikningur og ársskýrsla 2018, til kynningar
- Önnur mál
- Beiðni Ingibjargar Benediktsdóttur um lausn frá störfum vegna búferlaflutnings
- Beiðni Ástu Þórisdóttur um afturköllun á beiðni um leyfi frá störfum í 12 mánuði frá 9. apríl 2019
- Kosning oddvita
- Breytingar á nefndarskipan.
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Gísli Jónsson
Jón Jónsson
Ásta Þórisdóttir