Sveitarstjórnarfundur 1294 í Strandabyggð - aukafundur
| 24. september 2019
Sveitarstjórnarfundur 1294 í Strandabyggð
Fundur nr. 1294, aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 26. september 2019 kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Afgreiðsla verklagslýsingar vegna fjárhagsáætlanagerðar
- Tillögur milliþinganefndar um breytingar á samþykktum og þingsköpum Fjórðungssambandsins
- Niðurstaða úthlutunarnefndar styrkveitinga, haust 2019
- Fundargerð Vestfjarðastofu nr 19, 12.08.
- Fundargerð Fræðslunefndar, 9.9.19
- Fundargerð Stjórnar Sambands Íslenskra Sveitarfélaga, fundur 873
- Fundargerð Siglingaráðs,fundur 16.
- Erindi frá Skíðafélagi Strandamanna, styrkbeiðni vegna kaupa á snjótroðara, frá 14. maí 2019
- Erindi frá Strandakúnst, umsókn um endurnýjun á stöðuleyfi, frá US nefndar fundi 9. september 2019
- Viðbrögð við fólksfækkun, endurmat verkefnalista Jóns Jónssonar, frá sveitarstjórnarfundi 11. júní 2019
- Skipan fulltrúa í fulltrúa í samráðshóp um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna, frá sveitarstjórnarfundi 11. júní 2019
- Skipan fulltrúa í nefndir Strandabyggðar
- Fundur sveitarstjórnar með Ungmennaráði.
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Jón Jónsson