Sveitarstjórnarfundur 1300 í Strandabyggð, 11.02.20
| 07. febrúar 2020
Sveitarstjórnarfundur 1300 í Strandabyggð
Fundur nr. 1300, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar 2020 kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Lántaka hjá Lánasjóði Sveitarfélag vegna framkvæmda 2020
- Forstöðumannaskýrslur
- Fundargerðir nefnda
- Fræðslunefnd frá 06.02.20
- Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda frá 21.01.20 og 05.02.20
- Skipan varamanns í stjórn Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda
- Skipan í verkefnastjórn Brothættra byggða
- Skipan í svæðisskipulagsnefnd vegna Svæðisskipulags Dala, Reykhóla og Stranda
- Umsóknir um smástyrki - fyrri úthlutun 2020
- Endurnýjun styrktarsamnings við Strandagaldur ses.
- Hugsanlegur niðurskurður í vetrarþjónustu Vegagerðarinnar, tölvupóstur sveitarstjóra Dalabyggðar frá 23.01.20
- Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
- Samband íslenskra sveitarfélaga, fundur 878
- Hafnarsamband Íslands, fundargerð 419
- Hafnarsamband Íslands - Upplýsingar um Kórónasmit og sóttvarnaráætlun
- Siglingarráð Íslands, fundargerð frá 7. nóvember 2019
- Hvalárvirkjun – skipulags- og matslýsing
- Capacent – kynning á verkefnishugmynd vegna sameiningar sveitarfélaga
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson