Sveitarstjórnarfundur 1301 í Strandabyggð, 10.03.20
| 06. mars 2020
Sveitarstjórnarfundur 1301 í Strandabyggð
Fundur nr. 1301, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. mars 2020 kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Lántaka hjá Lánasjóði Sveitarfélag vegna framkvæmda 2020
- Viðauki vegna kaupa sveitarfélagsins á hlutum í Hornsteinum og sölu á fasteign að Hafnarbraut 19
- Nefndarfundir
- US nefnd
- Forstöðumannaskýrslur
- Erindi til sveitarstjórnar, Grunnskólinn á Hólmavík frá 06.03.20
- Reglugerð um grásleppuveiðar árið 2020, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
- Samstarfssamningur við Strandagaldur - drög
- Samningur við Hvatastöðina - drög
- Skipan íbúa í verkefnastjórn Brothættra byggða – frá fundi 1300
- Umsókn um styrk – sveitaútvarp
- BS Vest, fundargerð frá 13.01.2020
- Hvalárvirkjum, matslýsing – frá fund 1300
- Fundargerð Vestfjarðastofu nr. 23. frá 04.02.20
- Náttúrustofa Vestfjarða, fundargerð 127, frá 01.02.20
- Samband Íslenskra sveitarfélaga, fundargerðir 878 frá 31.01.20 og 879, frá 28.02.20
- Samband íslenskra sveitarfélaga; Eignarráð og nýting fasteigna - frumvarp í samráðsgátt
- Hafnarsamband Íslands, fundargerðir 419, frá 20.01.20 og 420 frá 26.02.20
- Siglingaráð Íslands, fundargerðir 20 frá 07.11.19 og 21. frá 05.12.19
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson