A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1313 í Strandabyggð, 12.01.21

| 08. janúar 2021

Sveitarstjórnarfundur 1313 í Strandabyggð

Fundur nr. 1313, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2021 kl 16.00 í Hnyðju.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Staðfesting á lánasamningum vegna endurfjármögnunar lána hjá Lánasjóði sveitarfélaga
  2. Forstöðumannaskýrslur og verkefni sveitarstjóra
  3. Nefndarfundir
    1. Tómstunda og íþróttanefnd, 11.01.21
  4. Gjaldskrárbreytingar, reglur
    1. Gjaldskrá fráveitu
    2. Gjaldskrá vatnsveitu
    3. Gjaldskrá byggingarleyfa ofl
    4. Gjaldskrá fyrir gáma- og geymslusvæði
    5. Reglur um gáma- og geymslusvæði
  5. Sterkar strandir – fundargerð frá 22.12.20 - til kynningar
  6. Vestfjarðastofa – fundargerðir 31 og 32 frá 27.10.20 og 16.12.20 – til kynningar
  7. Vestfjarðastofa, starfsáætlun 2021 – til kynningar
  8. Samband íslenskra sveitarfélaga – fundargerð 892 frá 11.12.20 – til kynningar
  9. Hafnarsamband Íslands – fundargerðir 429 og 430 frá 26.11.20 og 11.12.20 – til kynningar.

 

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Jón Gísli Jónsson

Ásta Þórisdóttir

Eiríkur Valdimarsson

Guðfinna Lára Hávarðardóttir

Pétur Matthíasson

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón