Sveitarstjórnarfundur 1319 í Strandabyggð 08.06.2021
Salbjörg Engilbertsdóttir | 04. júní 2021
Fundur nr. 1319, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8.júní 2021 kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Ársreikningur 2020 seinni umræða
- Erindi frá Gunnari Erni Gunnarssyni f.h.Indriða Aðalsteinssonar
- Fundargerð Sterkra Stranda frá 30. apríl 2021
- Beiðni Sveitarstjórnarráðuneytis um upplýsingar vegna vatnsgjalds
- SEM samtökin, beiðni um styrk vegna hjólakaupa
- Opið bréf til sveitarfélaga um framboð á grænkerafæði í grunnskólum
- Ársreikningur Náttúrustofu og boð á ársfund 16. júní 2021
- Starfsleyfi Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík
- Fundargerð landssamtaka sveitarfélaga nr.XXXVI frá 28.maí 2021
- Fundargerð 898.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. maí 2021
- Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Jón Jónsson
Strandabyggð 4.júní 2021
Jón Gísli Jónsson oddviti