Sveitarstjórnarfundur 1320 í Strandabyggð
Salbjörg Engilbertsdóttir | 09. júlí 2021
Fundur nr. 1320, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13.júlí 2021 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Lántaka Hólmavíkurhafnar vegna framkvæmda
- Lántaka Veitustofnunar vegna framkvæmda
- Lántaka Strandabyggðar vegna framkvæmda
- Viðauki I við fjárhagsáætlun Strandabyggðar
- Verndarsvæði í byggð, samningur við Minjastofnun um styrk úr húsafriðunarsjóði
- Samfélagssáttmáli um fiskeldi
- Forstöðumannaskýrslur
- Fundargerð Fræðslunefndar frá 10.júní 2021 og skóladagatöl leik-og grunnskóla lögð fram til samþykktar
- Fundargerð Ungmennaráðs frá 16.júní 2021
- Fundargerð Tómstundanefndar frá 21.júní 2021
- Fundargerð Umhverfis-og skipulagsnefndar frá 8.júlí 2021
- Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
- Þinggerð Fjórðungsþings frá 2.júní 2021
- Fundargerðir Náttúrustofu 29. mars 2021 og 19.maí 2021
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Jón Jónsson
Strandabyggð 9.júlí 2021
Jón Gísli Jónsson oddviti