A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1324 í Strandabyggð

Salbjörg Engilbertsdóttir | 09. október 2021

 

Fundur nr. 1324, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. október 2021 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. RR Ráðgjöf, niðurstöður valkostagreiningar frá íbúafundi 5. október.
  2. Fjárhagsáætlun Brunavarna Dala, Strandabyggðar- og Reykhólahrepps v. 2022
  3. Úttekt HMS á starfssemi slökkviliðs Strandabyggðar.
  4. Kvenfélagið Glæður, ósk um umsjón með gróðurreitum í Klifi.
  5. Erindi frá sóknarnefnd Hólmavíkursóknar varðandi greiðsluþátttöku í girðingu umhverfis Staðarkirkjugarð.
  6. Umsókn frá Cycling Westfjords varðandi umferðarmerkingar í Strandabyggð
  7. Erindi frá Reykhólahreppi um nýtingu mengunarvarnarbúnaðar og ósk um samning
  8. Erindi frá Lögreglustjóraembættinu varðandi sameiginlega almannavarnarnefnd Stranda og Reykhóla
  9. Starfslok sveitarstjóra Strandabyggðar
  10. Fundargerð Tómstunda, íþrótta- og menningarmálanefndar frá 4. október 2021
  11. Fundargerð Ungmennaráðs frá 6. október 2021
  12. Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar frá 6. október 2021
  13. Fundargerð BDSR frá 22.september 2021
  14. Forstöðumannaskýrslur september 2021
  15. Reglur frá Sveitarstjórnar-og samgönguráðuneyti varðandi rafrænar fundargerðir og undrritun.
  16. Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi Húsnæðissjálfseignastofnun á landsbyggðinni
  17. Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um stöðu jafnlaunavottunar
  18. Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
  19. Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022
  20. Hafnarsamband sveitarfélaga fundargerð nr. 437

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Jón Gísli Jónsson

Ásta Þórisdóttir

Guðfinna Lára Hávarðardóttir

Pétur Matthíasson

Jón Jónsson

 

Strandabyggð 9. október 2021

Jón Gísli Jónsson oddviti

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón